Vegna snjóþyngsla og ótryggrar veðurspár fram til jóla sá sóknarnefnd sér ekki fært að setja niður leiðiskrossa í Barðskirkjugarði fyrir þessi jól.

Með von um skilning þeirra sem ætluðu sér að nýta þessa þjónustu.

Sóknarnefnd.


Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir