Nú er verið að malbika í Ólafsfirði. Það er Vegagerðin sem er veghaldari og lætur malbika, þar sem um er að ræða þjóðveg í þéttbýli.

Um er að ræða ca 365 lengdar metra, frá gatnamótum við Hornbrekkuveg og til norðurs.

 

Frétt: Gunnar Smári Helgason
Mynd: Guðmundur Bjarnason