Um næstkomandi mánaðarmót verður hafist handa við að malbika götur hjá sveitarfélaginu Húnaþingi vestra.

Hafi íbúar og fyrirtæki í sveitarfélaginu hug á að nýta sér ferðina og láta malbika hjá sér í leiðinni, er hægt að hafa samband við Björn Bjarnason rekstrarstjóra Húnaþings vestra í síma 771-4950