Frá og með deginum í dag, sem er þriðjudagurinn 5. janúar verður skólahald með hefðbundnu sniði í Grunnskóla Fjallabyggðar.

Kennt verður samkvæmt stundaskrá, 5.bekkur mætir á Norðurgötuna og unglingastigið í Tjarnarstíg.

Hlökkum til að sjá alla! – segir á vefsíðu skólans.