Húsnæðisáætlun Fjallabyggðar 2023 var lögð fram til kynningar á 779. fundi Bæjarráðs Fjallabyggðar. Áætlunin var unnin á samræmdu formi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Bæjarráð beindi því til deildarstjóra tæknideildar og bæjarstjóra að koma ábendingum bæjarráðs um að taka þurfi tillit til mikils fjölda frístundahúsa í sveitarfélaginu þegar kemur að áætluninni.
Sjá áætlunina: HÉR