Námskeiðið, Fjallabjörgun 1 var haldið á Siglufirði um helgina.

Sjö félagar frá Strákum sátu námskeiðið og bætast í frábæran hóp fjallabjörgunarmanna Björgunarsveitarinnar Stráka.

Sjá myndir frá æfingunni: Hér

Mynd/Strákar