Í dag laugardaginn 21. september stendur Markaðsstofa Ólafsfjarðar fyrir hausthreinsun í Ólafsfirði. Áætlað er að hittast við brúnna yfir Ósinn kl. 09:30 og stendur hreinsunin yfir u.þ.b. tvo tíma.

Að lokinni hreinsun verður kveiktur varðeldur, boðið upp á pylsur og kaffi.

 

Mynd: Markaðsstofa Ólafsfjarðar