Matseðill Fiskidagsins mikla 2018
Yfirkokkur: Friðrik V. Aðstoðarkokkar: Arnþór Sigurðsson og Arnrún Magnúsdóttir
Allt brauð er í boði Kristjánsbakarís—allir drykkir eru í boði Egils Appelsín.
Allt meðlæti: Olíur, kryddlögur, krydd, sósur (Felix) og grænmeti er í boði Ásbjörns
Ólafssonar
Allur fiskur í boði Samherja nema að annað sé tekið fram
Allur flutningur í boð Samskipa
Gas á grillin í boði Olís
Matseðill á almennu grillstöðvunum, fiskurinn í boði Samherja.
Ný fersk bleikja í rauðrófu og hunangi
Nýr ferskur þorskur í kryddjurtum og sítrus
Eftirfarandi sérstöðvar eru fyrir utan almennu grillstöðvarnar:
Langgrillið: 8 metra langt gasgrill, stærsta gasgrill á Íslandi. “65 og “66 árgangarnir grilla.
Fiskborgarar í brauði með Felix hvítlaukssósu – Samherji, Kristjáns bakarí og Ásbjörn
Ólafsson.
Rækjusalatsstöð. Foreldrar og börn í yngri flokkum knattspyrnudeildarinnar
Indverskt rækjusalat Dögun.
Sasimistöð – Sasimistjórar Addi Jelló og Ingvar Páll.
Sasimi,hrefnukjöt og lax frá Arnarlaxi – Arnarlax
Rækjustöð: Linda og Magga. Einu rækjudrottningar Íslandssögunnar.
Nýveiddar rækjur í skelinni og sojasósa.
NINGS stöð: Stærsti súpupottur Íslands. Bjarni höfðingi á Völlum, ættingjar og vinir.
Bleikju og rækjusúpa með austurlensku ívafi.
Risapítsustöð: 120” Saltfiskpítsa
Sæplast – Ektafiskur – Greifinn
Sushistöð. Sushi Corner frá Akureyri mæti með sitt lið
Sushi af bestu gerð
Friðrik V. Stöð – Hrísiðn og Arnarlax
Hríseyjarhvannargrafin bleikja, með graflaxsósu og ristuðu brauði
Reyktur lax á nýsteiktu flatbrauði
Fish and chips stöð. Akureyri Fish og Reykjavík Fish.
Fish and chips.
Filsustöð – Skíðafélag Dalvíkur grillar Filsur
Filsur með Felixsósum í filsubrauði frá Kristjánsbakaríi. Samvinnuverkefni Kjarnafæðis,
Friðriks V. og Fiskidagsins mikla.
Litrík harðfisksstöð með Nígerísku yfirbragði: Fallegir búningar, skemmtilegt fólk,
einstakur harðfiskur og bráðhollt íslenskt smjör—Salka Fiskmiðlun.
Síldar- og rúgbrauðstöð.
Síld og heimabakað rúgbrauð með smjöri. Samherji og bestu rúgbrauðsbakarar landsins.
Kaffistöð: Rúbínkaffi í kroppinn—Kaffibrennslan á Akureyri.
Íspinnastöð: Samhentir, vinir Fiskidagsins mikla númer 1 gefa þúsundir íspinna.
Samhentir umbúðamiðlun hafa verið með okkur frá upphafi.
Frétt: aðsend
Myndir: Bjarni Eiríksson