Í kvöld verður Matt Runciman tónlistamaður frá South Orange, New Jersey í Bandaríkjunum með tónleika á Kaffi Klöru frá kl. 20:30 – 23:00

Matt kemur til Andra í Undralandið eftir hádegið og spjallar við hann um tónlist sína og hvernig stendur á því að hann kemur alla leið til Íslands til að taka þátt í Skammdegishátíðinni Listhússins í Ólafsfirði

Tónleikarnir eru ókeypis en Matt tekur á móti frjálsum framlögum.