Um þessar mundir kanna 18 myndlistarnemar frá Listaháskóla Íslands nýjar lendur á Norðurlandi. Þau eru gestir í Alþýðuhúsinu og í Herhúsinu þar sem þau bjóða í opið hús á laugardaginn 19. janúar kl. 21:00 – 22:00.

Gjörningar, tónlist, myndverk, höggmyndir og ýmislegt annað verður á boðstólum.

Þátttakendur eru:

Anna Margrét Ólafsdóttir
Bernharð Þórsson
Harpa Dís Hákonardóttir
Hákon Bragason
Helena Margrét Jónsdóttir
Hildur Elísa Jónsdóttir
Hjördís Gréta Guðmundsdóttir
Jóhann Ingi Skúlason
Jóhanna Rakel Jónasdóttir
Katla Rúnarsdóttir
María Rún Þrándardóttir
Nína Kristín Guðmundsdóttir
Ólöf Björk Ingólfsdóttir
Óskar Þór Ámundason
Patricia Carolina Rodriguez
Salka Rósinkranz
Sigrún Erna Sigurðardóttir

 

Hjartanlega velkomin á Opið Herhús!