Kominn gönguhringur við íþróttahúsið í Ólafsfirði þar sem ungir sem aldnir geta farið á gönguskíði. Æfingar eru hafnar

Æfingar eru hafnar fyrir alla aldurshópa: þriðjudaga kl. 16.30, miðvikudaga kl. 16.30 og laugardaga kl. 11.00. Styrkur inni í sal fyrir 5. bekk og eldri kl. 14.15

Byrjendanámskeið fyrir fullorðna er 26. og 27. janúar. Byrjendanámskeið fyrir börn sem vilja prófa er í vinnslu.

Þjálfari er Jónína Kristjánsdóttir, skráning og nánari upplýsingar eru á skiol@simnet.is