Knattspyrnufélag Fjallabyggðar leggur land undir fót og leikur á móti Hetti/Huginn í 18. umferð 3. deildar karla á Egilstöðum í dag kl. 16:00 á Vilhjálmsvelli.

KF hefur átt átt frábært tímabil og er það í 2. sæti deildarinnar og í toppbaráttu um fyrsta sætið á móti Kórdrengjum.

 

Forsíðumynd: Guðný Ágústsdóttir