Vegagerðin telur að möguleg snjóflóðahætta verði síðar í dag þriðjudaginn 12. mars í Ólafsfjarðarmúla.

Á Norðurlandi er víða nokkuð greiðfært en hálka er á Þverárfjalli og frá Ketilás í Siglufjörð.

Snjóþekja er á Öxnadalsheiði, snjóþekja, hálka, hálkublettir og éljagangur á Eyjafjarðarsvæðinu.

 

Skjáskot: Vegagerðin