Trölli.is birti frétt í gær og sagði frá góðu gengi þeirra Halldóru Helgu Sindradóttur, Ronju Helgadóttur og Marlis Jónu Þórunnar Karlsdóttur sem tóku þátt í hönnunarkeppninni Stíl – sem fram fór í íþróttahúsinu í Digranesi Kópavogi – fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Neon í Fjallabyggð.

Brynhildur Reykjalín Vilhjálmsdóttir kennari, sendi Trölla.is þessar ljómandi fínu myndir frá keppninni og þökkum við henni kærlega fyrir.

Sjá eldri frétt: Neon í 2. sæti í hönnunarkeppninni Stíl

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

.

 

Myndir: Brynhildur Reykjalín Vilhjálmsdóttir