Það hefur verið nóg um að vera í starfi Björgunarsveitarinnar Stráka í ár og meðal annars rættist áralangur draumur um nýtt húsnæði við Vesturtanga, sem leysir húsnæðisvanda sveitarinnar að miklu leyti.

Í myndbandinu sem fylgir getið þið kíkt í heimsókn og fræðst um nýju aðstöðuna og hverju hún breytir fyrir sveitina.

Myndband/ Ingvar Erlingsson