Snjóflóð féll þann 20. janúar á skíðasvæðið í Skarðsdal með þeim afleiðingum að skíðaskálinn gjöreyðilagðist, geymslur og búnaður stórskemmdist og tjón varð á snjótroðara og snjósleða, skíðalyftur á svæðinu sluppu.

Byrjað er á fullu við að hreinsa til og tók Steingrímur Kristinsson þetta YouTube vídeó af hreinsunarstarfinu seinnipartinn í gær, föstudaginn 29. janúar.

Forsíðumynd/skjáskot úr myndbandi