Félagsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og embætti landlæknis hafa tekið höndum saman við útgáfu góðra ráða til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins. Foreldraráðin eru meðal annars unnin í samstarfi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) og UNICEF.

Smellið á myndina hér neðar til að sækja pdf skjalið, sem er 6 blaðsíður.

Forsíðumynd: skjáskot af skjalinu.