Nú hafa vel á sjöunda hundrað svör borist í skoðanakönnunina sem er hér á vefnum og varðar afstöðu lesenda til gervigrasvallar í Ólafsfirði.

Á miðnætti í kvöld verður lokað fyrir könnunina og niðurstaðan birt á morgun, laugardag.

Þeir sem ekki hafa nú þegar sent inn svar geta gert það hér.

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.