Reisugill var haldið í nýja golfskálanum í gær miðvikudaginn 27. júní og gengur verkið vel. Í tilefni af áfanganum var flaggað í fallegu sumarveðri og er stefnt að opnun skálans í júlí.

Það er Byggingafélagið Berg sem sér um byggingu skálans.

Hér koma nokkrar myndir sem fengnar voru af facebooksíðu Bergs

 

 

 

Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir