Í gær kom út Eurovision myndband Daða og Gagnamagnsins með laginu 10 Years sem er framlag Íslands til Eurovision keppninar 2021.

Myndbandið er æði frumlegt og skemmtilegt á að horfa.

Leikstjóri myndbandsins er Guðný Rós Þórhallsdóttir og tökukona Birta Rán Björgvinsdóttir. Í myndbandinu koma fram hinar ýmsu persónur og skartar það einnig stórleikaranum Ólafi Darra.

Forsíðumynd/ skjáskot úr myndbandi