Jelena Ćirić heldur námskeið um serbneska tónlist á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði 3.-7. júlí. Serbía á sér ríka og lifandi hefð sönglistar án undirleiks.

Þátttakendur á námskeiðinu læra að syngja tveggja radda serbnesk lög í þeim sérstaka stíl sem einkennir sönglög frá Balkanskaga.

Sjá nánar á www.siglofestival.com

Jelena Ćirić gives a course on Serbian folk music at the Siglufjord Folk Music Festival July 3rd-7th. See further details on