Nemendur í 5. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar gerðu sér lítið fyrir og settu á svið þrjú leikrit fyrir páska: RauðhettuNæturgalann og Söguna af Hlini kóngssyni. 

Nemendur sýndu leikritið á sal skólans við Norðurgötu fyrir 1. – 4. bekk og starfsfólk við góðar undirtektir.

Nemendur höfðu áður á þessu skólaári  sett á svið leikritið Landvættirnar við ljóð eftir Þórarin Eldjárn.

Sjá myndir og myndbönd af leikritunum hér


Á myndinni er 5. bekkur ásamt umsjónarkennara