Boðir er upp á barna og fjölskyldudagskrá í dag laugardaginn 30. júlí í íþróttahúsinu á Siglufirði á milli kl. 13:00 – 15:00 (gengið inn að sunnanverðu)
Boðið verður upp á Nerf leikfangabyssur, boltaleiki og þrautabraut, byssur, skot og öryggisgleraugu á staðnum.

Viðburðurinn er í boði i Fjallabyggðar og Kjörbúðin leggur til Nerf byssur.
Athugið: viðburðurinn er ekki auglýstur í dagskrá.