Berjadagar í Ólafsfirði eru í fullum gangi með glæsilega dagskrá.

Kl. 13:30 í dag verður á dagskrá “Fiðlan dansar með Chrissie og Einari Bjarti í Ólafsfjarðarkirkju.

Hægt verður að prófa fiðlur og boga að loknum þessum tónleikum sem höfða til jafnt ungra sem aldinna.

Chrissie Guðmundsdóttir er einleikari og frumkvöðull í tónlist og skipuleggur sumarnámskeiðið ,,Fiðlufjör’’

Sjá dagskrá Berjadaga: Hér