Nú eru komnar viðbætur á kortasjá Dalvíkurbyggðar (www.map.is/dalvik) þar sem íbúar geta fengið upplýsingar um legu lagna hjá Vatnsveitu, Fráveitu og Hitaveitu, einnig eru upplýsingar um legu ljósleiðara og rafmagns og staðsetningu á rotþróm.

Mynd/Dalvíkurbyggð