Lagt fram á 130. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar tilboð frá Stálsmiðjunni Framtak í nýjan löndunarkrana fyrir Fjallabyggðarhafnir.
Samþykkt var taka tilboði Framtaks og felur yfirhafnarverði að ganga frá kaupunum og undirbúa uppsetningu í samráði við deildarstjóra tæknideildar.