Fimm ráðuneyti bjóða til stefnumóts um nýsköpun, sjóðina sem þau búa yfir og frumkvöðlar geta sótt í og auðvitað verkfærin til þess að efla og styrkja nýsköpunarumhverfið.

Fundurinn verður haldinn í Grósku og verður að auki í beinu streymi í dag kl. 10:30.

Öll velkomin.


9:30 Mikilvægi nýsköpunar í Stjórnarráðinu og sjóðum á þess vegum
– Sigríður Valgeirsdóttir atvinnuvega, og nýsköpunarráðuneytinu

9:40 Utanríkisráðuneytið – Samstarfsjóður við atvinnulífið um Heimsmarkmið SÞ
– Brugðist við lánleysi lítilla fyrirtækja í V-Afríku: Hákon Stefánsson
– Notkun jarðvarma við til að keyra kæligeymslu fyrir epli á Indlandi: Snorri Einarsson

9:50 Félagsmálaráðuneytið
– Börn innflytjenda og fjarkennsla í COVID – Maria Sastre
– Rafíþróttir – Frá áhugamáli í starf – Aron Ólafsson

10:00 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið – Orkusjóður og Matvælasjóður
– Grímsey verður sjálfbær um orku: Sigurður Ingi Friðleifsson
– Matvælasjóður og nýsköpun í matvælaframleiðslu: Ása Þórhildur Þórðardóttir

10:10 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið – Verkefnastyrkir UAR
– Nýting glatvarma í hringrásarhagkerfinu – glatvarmi sem aflvaki í staðbundinni matvælaframleiðslu: Magnús Jónsson
– AlSiment umhverfisvænn arftaki sements: Sunna Ólafsdóttir Wallevik

10:20 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið – Sóknaráætlanir landshluta
– Nýsköpun í ráðstöfun opinberra fjármuna til byggðaþróunar: Unnur V Hilmarsdóttir

Skoða á vef Stjórnarráðsins