Nýr framboðslisti í Fjallabyggð hefur verið samþykktur og sótt verður um bókstafinn H fyrir framboðið.

Að listanum stendur fólk úr ýmsum áttum, Vinstri Græn, Framsókn og óháðir.

Eftirtalinn skipa listann:

 1. Jón Valgeir Baldursson
 2. Særún Hlín Laufeyjardóttir
 3. Helgi Jóhannsson
 4. Þorgeir Bjarnason
 5. Rósa Jónsdóttir
 6. Andri Viðar Víglundsson
 7. Bylgja Hafþórsdóttir
 8. Irena Marinela Lucaci
 9. Diljá Helgadóttir
 10. Ásgeir Frímansson
 11. Jón Kort Ólafsson
 12. Þormóður Sigurðsson
 13. Erla Vilhjálmsdóttir
 14. Ásdís Pálmadóttir