Nú geta gestir Bókasafns Fjallabyggðar, Siglufirði og Upplýsingarmiðstöðvar á Siglufirði fengið afnot af tölvu og prentara.

Að svo stöddu er ekki tekið gjald fyrir afnot af tölvu en prentun og skönnun er samkvæmt verðskrá bókasafnsins.