Karlakór Dalvíkur og sænski karlakórinn Svanholm singers bjóða til söngveislu í Bátahúsinu á Siglufirði í kvöld, fimmtudaginn 15. maí kl. 20:00.
Ókeypis aðgangur og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.

Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | May 15, 2025 | Fréttir