Ólafsfjarðarvegi, milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar, var lokað núna kl. 14:30 í dag vegna snjóflóðahættu.
Þá var Siglufjarðarvegi, frá Fljótum til Siglufjarðar, lokað fyrr í dag.