Föstudaginn 21. desember verða tónleikar sönghópsins Olga Vocal Ensemble í Tjarnarborg. Tónleikarnir hefjast kl. 20.