Lögreglan á Norðurlandi eystra birti í dag, fimmtudaginn 14. janúar póstnúmeratöfluna fyrir Norðurland eystra varðandi stöðuna á svæðinu vegna Covid19.

Þar eru 10 manns í sóttkví og 7 í einangrun.

Öll þessi smit tengjast landamærunum.

Hvetur lögreglan alla að halda áfram að sinna sínum persónulegum sóttvörnum og kynna sér vel nýju sóttvarnarreglurnar sem að tóku nýlega í gildi.