Í dag, þann 16. maí verður opið hús í Grunnskóla Fjallabyggðar.

Gestir eru velkomnir í skólann, þar geta þeir fylgst með starfi og námi nemenda.

Í Tjarnarstíg verður opið fyrir gesti frá 10:00-11:30 en í Norðurgötu frá kl. 10:00-12:00

Heitt verður á könnunni og gestir geta gengið um og kíkt í skólastofur.

Mynd/af vefsíðu grunnskólans