Í tilefni opnunar viðbyggingar Gunnskóla Húnaþings vestra er íbúum boðið að skoða viðbygginguna frá kl. 14:30 til kl. 16:30 í dag, þriðjudaginn 26. apríl.

“Með von um að sjá sem flesta” segir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri á vef Húnaþings vestra.