Viltu hafa áhrif á nærsamfélagið og láta gott af þér leiða ? Nú er tækifærið.

Bæjarmálafélag Fjallabyggðar sem stendur að framboði H-listans ætlar að vera með opna fundi í Fjallabyggð vegna komandi sveitarstjórnarkosninga.

Fyrri fundurinn verður á Höllinni í Ólafsfirði miðvikudaginn 9. mars kl. 20:00

Seinni fundurinn verður á Torginu á Siglufirði fimmtudaginn 10. mars kl 17:00

Stjórn Bæjarmálafélags Fjallabyggðar hlistinnfjallabyggd@gmail.com


Aðsent