
Starfsmenn Orkusölunnar komu færandi hendi til Fjallabyggðar í gær og afhentu Sigríði Ingvarsdóttur bæjarstjóra Fjallabyggðar þessa fallegu grænu plöntu til að minna á grænar áherslur fyrirtækisisns.
Orkusalan kolefnisjafnar starfsemi sína ásamt vinnslu orku úr eigin virkjunum.
Mynd: af vef Fjallabyggðar