Tónlistarskólinn á Tröllaskaga verður með öskudagskaffi í öllum húsum skólans og dagskrá er í íþróttahúsinu í Ólafsfirði í tilefni dagsins.