Viðbót við aðstöðu í Órion.
Fyrir stuttu var sett upp aðstaða fyrir píluiðkun fyrir ungmenni í félagsmiðstöðinni Órion í Húnaþingi vestra.
Pílan leysir af hólmi aðstöðuna fyrir rafíþróttir, sem núna er komin í stórglæsilegt tölvurými á neðri hæð Félagsheimilisins á Hvammstanga.
Klúbbastarf blómstrar á meðal ungmenna á Hvammstanga og frábært að geta bætt pílunni inn í framboðið með þessari flottu aðstöðu í Ório
Mynd/Húnaþing vestra