Eins og fram kom í frétt á trolli.is í morgun, stendur nú yfir nemendasýnig MTR í Ólafsfirði. FM Trölli sendir út “podköst” eða smáþætti sem nemendur gerðu í samstarfi MTR og Trölla á vorönn.

Nemendasýningin stendur frá kl. 13:00 – 16:00 í dag, laugardaginn 18. maí. Á sýningu MTR gefur að líta afrakstur mikillar vinnu og sköpunar sem hefur farið fram á vorönn.

Sýningin stendur fram að útskrift, 25. maí.

 

Hér eru “podköstin” sem nemendur MTR gerðu í vetur.