Á Facebook síðu sinni skrifar Sigurjón Þórðarson:
Ráðherra er þræddur upp á eigin Krók – Kristján Þór sást ekki fyrir í fautalegu brölti við að koma grásleppunni í kvóta með góðu eða illu. Nú er að sjá hvort hann hann njóti enn stuðnings forystumanna ríkisstjórnarinnar þar sem allir sjá að þessi krossferð ráðherrans var ósanngjörn vanhugsuð og byggir á fræðilegu kviksyndi.
Sigurjón vitnar einnig í vefsíðuna smabatar.is en þar segir meðal annars:
Strandveiðifélagið Krókur hefur sent forystumönnum ríkisstjórnarflokkanna bréf þar sem ítrekuð er krafa félagsins að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra verði leystur frá störfum.
Umrætt bréf má sjá hér: