Rafræn atkvæðagreiðsla verður á heimasíðu Einingar-Iðju um nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna kjarasamninga á almenna vinnumarkaðinum. Hún hefst á morgun, föstudaginn 12. apríl kl. 13.00 og lýkur þriðjudaginn 23. apríl kl. 16.00.

Hnappur til að kjósa verður virkjaður á heimasíðu Einingar-Iðju í dag kl.13:00.

Félagsmenn eru hvattir til að sýna samstöðu og greiða atkvæði!

Ítarlegar upplýsingar um kjarasamninginn má finna hér

Nota skal rafræn skilríki eða íslykil við kosninguna. Hægt verður að fá aðstoð við rafrænu kosninguna á skrifstofum félagsins. Sá sem getur ekki kosið rafrænt getur kosið utankjörfundar á skrifstofum félagsins.

Głosowanie nad przyjęciem nowej umowy zbiorowej będzie odbywać się drogą elektroniczną, www.ein.is. Rozpocznie się w piątek 12 kwietnia o 13.00, a zakończy we wtorek 23 kwietnia o godz. 16:00.

Szczegółowe informacje na temat głosowania można znaleźć na stronie internetowej www.ein.is.

Każdej osobie, która nie będzie mogła zagłosować drogą elektroniczną, zostanie zaoferowana możliwość oddania głosu w biurach Einingar-Iðju w normalnych godzinach pracy

Dłuższe godziny otwarcia w biurach związków.