Pálshús í Ólafsfirði mun setja sterkan svip á miðbæinn, eftir miklar endurbætur. Í Pálshúsi verða meðal annars sýningar og merkilegt fulgasafn.

Siglfirðingurinn og fréttamaðurinn á N4 Karl Eskil Pálsson var á ferðinni í Ólafsfirði á dögunum og tók þetta fróðlega viðtal við forsvarsmenn Pálshúss.

 

Skjáskot: N4