Rauði krossinn í Ólafsfirði verður með markað í dag miðvikudaginn 8. janúar frá kl. 13:00 – 15:00.

Gott úrval af fatnaði og töluvert af húsmunum í boði, hægt er að gera góð kaup.

Rauði krossinn er til húsa að Strandgötu 23 í Ólafsfirði.

Posi á staðnum.