Varað er við bikblæðingum á Þverárfjalli og Hámundastaðahálsi. Með tilliti til veðurspár má gera ráð fyrir malbiks blæðingum á Norðurlandi um helgina.

Vegagerðin hvetur vegfarendur sem verða varir við bikblæðingar að hafa samband í síma 1777.