Föstudaginn 15. júní kl. 20.00 – 21.00 verður fyrsta kvöldstund sumarsins verður í gamla olíutankanum við Síldarminjasafnið. Sérstakur gestur Þjóðlagasetursins þessa vikuna er hin magnaða svissneska fjöllistakona Rea Dubach. Rea mun ásamt Eyjólfi Eyjólfssyni flytja spunaverk við langspilsleik í raftónlistarlegri útfærslu.

Sjá viðburð