Selasetur Íslands á Hvammstanga er stolt af tilnefningu sinni til ‘Destination of Sustainable Cultural Tourism’ Evrópuverðlaunanna 2019.

Verðlaunahafar verða kynntir á European Cultural Tourism Network (ECTN) verðlaunahátíðinni í Granada á Spáni þann 24. október 2019. Athöfnin fer fram á árlegri ráðstefnu ECTN sem fer fram í Granada þann 24.-26. október 2019 á Museo Memoria de Andalucía safninu.

Sjá nánar á facebooksíðu Selasetursins.