Tveir greindust jákvæðir fyrir covid-19 í gær í póstnúmeri 550, Suðárkróki og því 16 manns komnir í einangrun. Þessir aðilar voru báðir í sóttkví.

Það fækkar í sóttkvínni milli daga segir í tilkynningu frá aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra nú rétt fyrir skömmu.