Uppfært kl. 14:22. Múlavegi hefur verið lokað frá Dalvík.

Siglufjarðarveg hefur verið lokað vegna óveðurs. Á Tröllaskaga er norðan 17 – 28 m/s og gengur í norðvestan 20-28 m/s á austanveðru landinu síðdegis, annars víða 13-20. Snjókoma eða skafrenningur um mestallt land. Hiti kringum frostmark.

Lægir í nótt og fyrramálið. Sunnan 5-13 á morgun og slydda eða snjókoma með köflum, en bjartviðri um landið norðaustanvert. Hlýnar lítillega í veðri.
Spá gerð: 22.03.2019 11:27. Gildir til: 24.03.2019 00:00.

 

Sjá: Vegagerðin og Veðurstofa Íslands