Siglufjarðarvegur er lokaður frá Ketilás að Siglufirði vegna snjóflóðahættu, en snjóflóð féll milli Strákagangna og Siglufjarðar.

Óvissustig er í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu segir á vefsíðu Vegagerðarinnar.

Vetr­ar­færð er um norðan­vert landið á fjall­veg­um en víða orðið greiðfært um landið sunn­an­vert.

Mynd/skjáskot af vefsíðu Vegagerðarinnar